Hildur eða Dagur? Karl Guðlaugsson skrifar 8. maí 2022 09:31 Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Sjá meira
Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík.
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun