Af hverju Bæjarlistann fyrir Hafnarfjörð? Jón Ragnar Gunnarsson skrifar 12. maí 2022 15:17 Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Sjá meira
Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði.
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun