„Fulltrúar erlendu stórfyrirtækjanna tókust bara á loft“ Snorri Másson skrifar 20. maí 2022 21:12 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands á Bessastöðum. Hann hefur verið í Bandaríkjunum ásamt íslenskri sendinefnd á fundum við erlend stórfyrirtæki um íslenskuvæðingu snjalltækjanna. Vísir/egill Forseti Íslands segir lífsreynslu útaf fyrir sig að hafa fundað með Apple, Microsoft og Amazon vestanhafs síðustu daga. Helstu sérfræðingar Íslendinga í máltækni eru hluti af sendinefnd, sem á að sannfæra stórfyrirtækin um að bjóða upp á samskipti við símana - á íslensku. Forseti Íslands er staddur á hótelherbergi í Boston á austurströnd Bandaríkjanna, á milli funda við öflugustu tæknifyrirtæki heims. Á síðustu örfáu dögum hefur þetta verið ekki minna en Apple, Microsoft og Amazon. Fundarefnið: Íslensk máltækni. „Hæ Embla. Hver er forseti Íslands?“ spyr Guðni. „Forseti Íslands er Guðni Th. Jóhannesson,“ svarar tækið. Guðni: „Sérðu, við getum þetta alveg. Þetta er enn þá á frumstigi, eða ekki langt á veg komið, en þetta verður framtíðin hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ Meginmálið er að við getum talað íslensku við tækin. Á Íslandi er töluverð þekking til á þessu sviði, en hana þarf að sníða inn í kerfi tæknifyrirtækjanna, sem hanna síðan búnaðinn. Í þessu skyni var haldið til fundar við þessi fyrirtæki ásamt helstu sérfræðingum Íslendinga á þessu sviði. „Hinir erlendu fulltrúar þessara stórfyrirtækja tókust bara á loft þegar þeir heyrðu hvað við höfðum fram að færa í þessum efnum. Ég er mjög bjartsýnn. Ég er mjög bjartsýnn á framtíð íslenskrar tungu,“ segir Guðni. „Það sem skiptir máli er að sérfræðingarnir tali saman, að við náum tengslum við þessi fyrirtæki og að þau sjái sér hag í að vinna með okkur og það er afrakstur þessarar ferðar leyfi ég mér að segja,“ bætir forsetinn við. Forseti Íslands Íslenska á tækniöld Guðni Th. Jóhannesson Apple Microsoft Amazon Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira
Forseti Íslands er staddur á hótelherbergi í Boston á austurströnd Bandaríkjanna, á milli funda við öflugustu tæknifyrirtæki heims. Á síðustu örfáu dögum hefur þetta verið ekki minna en Apple, Microsoft og Amazon. Fundarefnið: Íslensk máltækni. „Hæ Embla. Hver er forseti Íslands?“ spyr Guðni. „Forseti Íslands er Guðni Th. Jóhannesson,“ svarar tækið. Guðni: „Sérðu, við getum þetta alveg. Þetta er enn þá á frumstigi, eða ekki langt á veg komið, en þetta verður framtíðin hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ Meginmálið er að við getum talað íslensku við tækin. Á Íslandi er töluverð þekking til á þessu sviði, en hana þarf að sníða inn í kerfi tæknifyrirtækjanna, sem hanna síðan búnaðinn. Í þessu skyni var haldið til fundar við þessi fyrirtæki ásamt helstu sérfræðingum Íslendinga á þessu sviði. „Hinir erlendu fulltrúar þessara stórfyrirtækja tókust bara á loft þegar þeir heyrðu hvað við höfðum fram að færa í þessum efnum. Ég er mjög bjartsýnn. Ég er mjög bjartsýnn á framtíð íslenskrar tungu,“ segir Guðni. „Það sem skiptir máli er að sérfræðingarnir tali saman, að við náum tengslum við þessi fyrirtæki og að þau sjái sér hag í að vinna með okkur og það er afrakstur þessarar ferðar leyfi ég mér að segja,“ bætir forsetinn við.
Forseti Íslands Íslenska á tækniöld Guðni Th. Jóhannesson Apple Microsoft Amazon Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira