Vaktin: Grafa upp lík rússneskra hermanna Eiður Þór Árnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 21. maí 2022 07:16 Eldhús þetta í Kharkív sem skemmdist í stórskotaliðsárás hefur séð betri daga. Ap/Bernat Armangue Síðustu úkraínsku hermennirnir yfirgáfu Azovstal-stálverið í gær og hafa Rússar lýst yfir sigri í borginni Maríupól. Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira