Svikapóstar sendir á Símnetnetföng í nafni Borgunar Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2022 14:58 Ábendingarnar sem borist hafa síðustu daga nema hundruðum, en svikapóstarnir hafa sérstaklega verið sendir á netföng sem enda á @simnet.is. Aðsend Mikið álag hefur verið á þjónustuveri SaltPay síðustu daga vegna símtala frá fólki sem hefur fengið tölvupósta og skilaboða frá svikahröppum. Ábendingarnar sem borist hafa síðustu daga nema hundruðum og hafa þær að stórum hluta borist frá fólki með netföng sem enda á @simnet.is. Í tilkynningu frá SaltPay segir að svikapóstarnir sem um ræðir séu sagðir vera frá Borgun, forvera SaltPay. Í þeim komi fram að greiðsla frá viðtakanda hafi ekki staðist öryggisathugun og hafi henni því verið frestað. „Neðst í póstinum stendur að greiðslan sé vegna gistingar og að kaupmaðurinn sé Síminn. Í póstinum er hlekkur þar sem viðtakandi á að gefa upp kortanúmer og öryggisnúmer greiðslukorts. Sé það hins vegar gert þá á viðkomandi það á hættu að háar fjárhæðir verði teknar út af kortinu í kjölfarið. Sérfræðingar SaltPay hvetja fólk til að fara gætilega á næstu dögum. Búast megi við áframhaldandi svikasendingum af þessu tagi þar sem dæmi eru um að fólk hafi tapað umtalsverðum fjárhæðum eftir að hafa látið gabbast. Það sé því eftir nokkru að slægjast fyrir svikarana. Öryggisteymi hér á landi hafa óskað eftir að lokað verði á vefsíðurnar sem vísað er á í póstunum. SaltPay vill ítreka að fyrirtækið biður aldrei um kortaupplýsingar í tölvupósti, SMS eða símtali. Þau sem fá senda pósta af þessu tagi eru hvött til að opna þá ekki og enn síður smella á hlekki í þeim og gefa upp kortaupplýsingar. Einnig vill SaltPay hvetja fólk til að vara sig á öllum óumbeðnum skilaboðum, hringingum eða tölvupóstum þar sem óskað er eftir kortaupplýsingum. Best er að eyða póstinum eða smáskilaboðunum strax,“ segir í tilkynningunni. Netöryggi Greiðslumiðlun Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í tilkynningu frá SaltPay segir að svikapóstarnir sem um ræðir séu sagðir vera frá Borgun, forvera SaltPay. Í þeim komi fram að greiðsla frá viðtakanda hafi ekki staðist öryggisathugun og hafi henni því verið frestað. „Neðst í póstinum stendur að greiðslan sé vegna gistingar og að kaupmaðurinn sé Síminn. Í póstinum er hlekkur þar sem viðtakandi á að gefa upp kortanúmer og öryggisnúmer greiðslukorts. Sé það hins vegar gert þá á viðkomandi það á hættu að háar fjárhæðir verði teknar út af kortinu í kjölfarið. Sérfræðingar SaltPay hvetja fólk til að fara gætilega á næstu dögum. Búast megi við áframhaldandi svikasendingum af þessu tagi þar sem dæmi eru um að fólk hafi tapað umtalsverðum fjárhæðum eftir að hafa látið gabbast. Það sé því eftir nokkru að slægjast fyrir svikarana. Öryggisteymi hér á landi hafa óskað eftir að lokað verði á vefsíðurnar sem vísað er á í póstunum. SaltPay vill ítreka að fyrirtækið biður aldrei um kortaupplýsingar í tölvupósti, SMS eða símtali. Þau sem fá senda pósta af þessu tagi eru hvött til að opna þá ekki og enn síður smella á hlekki í þeim og gefa upp kortaupplýsingar. Einnig vill SaltPay hvetja fólk til að vara sig á öllum óumbeðnum skilaboðum, hringingum eða tölvupóstum þar sem óskað er eftir kortaupplýsingum. Best er að eyða póstinum eða smáskilaboðunum strax,“ segir í tilkynningunni.
Netöryggi Greiðslumiðlun Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira