Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 08:56 Cecilía Rán verður hjá Bayern til 2026. Twitter@FCBfrauen Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu. Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu.
Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00