Nagelsmann með fast skot á Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 19. júlí 2022 23:06 Julian Nagelsmann klórar sér í kollinum yfir því hvernig Barcelona getur verið jafn stórtækt á félagaskiptamarkaðnum og raun ber vitni. Vísir/Getty Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira