Árásirnar sýni að Rússum sé ekki treystandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 07:50 Volódómír Selenskí, forseti Úkraínu var harðorður í garð Rússa eftir árásir á hafnaborina Odessa. AP Selenskí Úkraínuforseti sakar Rússa um villimennsku í kjölfar árása á hafnir Odessa, sem gerðar voru örfáum klukkutímum eftir undirritun samnings um útflutning á korni frá landinu. Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira