Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 09:31 Alphonso Davies fagnar marki Bayern München með Sadio Mane um helgina. Getty/Stefan Matzke Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Kanadíska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í 36 ár eða síðan að landsliðið var með í eina skiptið á HM í Mexíkó 1986. Davies, sem spilar með stórliði Bayern München og er frægasti leikmaður landsliðsins, gaf í gær út þá yfirlýsingu að hann ætlaði að gefa allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Kanada tók svo vel á móti mér og minni fjölskyldu og gaf mér tækifæri til að eiga betra líf,“ skrifaði Alphonso Davies á samfélagsmiðla. „Það gaf mér tækifæri til að lifa drauma mína. Það er mikill heiður að spila fyrir Kanada og ég vil gefa til baka. Ég hef því ákveðið að ég mun gefa til góðgerðamála allt sem ég fæ fyrir að spila á HM í ár,“ skrifaði Davies. Hinn 21 árs gamli Davies fæddist í flóttamannabúðum í Gana eftir að fjölskylda hans hafði flúið borgarastyrjöld í Líberíu. Fjölskyldan kom til Kanada þegar hann var fimm ára gamall og settist fyrst að í Edmonton. Davies sýndi fljótt mikla hæfileika og hefur þegar spilað 32 landsleiki fyrir Kanada. Hann er með 12 mörk og 15 stoðsendingar í þeim. Davies missti af sex síðustu leikjum Kanada í undankeppninni vegna veikinda í kjölfarið á því að hafa fengið kórónuveiruna. Hann snéri aftur í apríl og var kosinn leikmaður ársins í Norður-og Mið-Ameríku. Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað þetta verður mikill peningur en það fer eftir því hversu langt kanadíska landsliðið fer á mótinu. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Kanadíska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í 36 ár eða síðan að landsliðið var með í eina skiptið á HM í Mexíkó 1986. Davies, sem spilar með stórliði Bayern München og er frægasti leikmaður landsliðsins, gaf í gær út þá yfirlýsingu að hann ætlaði að gefa allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Kanada tók svo vel á móti mér og minni fjölskyldu og gaf mér tækifæri til að eiga betra líf,“ skrifaði Alphonso Davies á samfélagsmiðla. „Það gaf mér tækifæri til að lifa drauma mína. Það er mikill heiður að spila fyrir Kanada og ég vil gefa til baka. Ég hef því ákveðið að ég mun gefa til góðgerðamála allt sem ég fæ fyrir að spila á HM í ár,“ skrifaði Davies. Hinn 21 árs gamli Davies fæddist í flóttamannabúðum í Gana eftir að fjölskylda hans hafði flúið borgarastyrjöld í Líberíu. Fjölskyldan kom til Kanada þegar hann var fimm ára gamall og settist fyrst að í Edmonton. Davies sýndi fljótt mikla hæfileika og hefur þegar spilað 32 landsleiki fyrir Kanada. Hann er með 12 mörk og 15 stoðsendingar í þeim. Davies missti af sex síðustu leikjum Kanada í undankeppninni vegna veikinda í kjölfarið á því að hafa fengið kórónuveiruna. Hann snéri aftur í apríl og var kosinn leikmaður ársins í Norður-og Mið-Ameríku. Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað þetta verður mikill peningur en það fer eftir því hversu langt kanadíska landsliðið fer á mótinu.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira