Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var ekki ánægð með fyrsta daginn en lið hennar ætlar sér að bæta úr því næstu daga. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher) CrossFit Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher)
CrossFit Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira