Miklu meiri aðsókn í Vök en reiknað var með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2022 21:06 Hressar konur, sem njóta þess að vera í Vök og eiga góða stund saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona. Bjórinn á staðnum er bruggaður upp úr jarðhitavatni svæðisins. „Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Sjá meira
„Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Sjá meira