Selenskí segir úkraínsku þjóðina hafa „endurfæðst“ við innrás Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2022 07:29 Úkraínskir hermenn búa sig undir árásir á Rússa í Kharkív. AP/Andrii Marienko Úkraínumenn eru undir það búnir að Rússar geri stórfelldar árásir í landinu í dag, þegar Úkraínumenn fagna því að 31 ár er liðið frá aðskilnaði Úkraínu frá Sovétríkjunum. Í dag eru einnig sex mánuðir liðnir frá því að innrás Rússa hófst. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira