Meistarinn úr leik í fyrstu umferð Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2022 09:30 Emma Raducanu hefur átt skrautlegt ár. Robert Prange/Getty Images Titilvörn hinnar ensku Emma Raducanu lauk strax í fyrstu umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Hún tapaði fyrir hinni frönsku Alize Cornet. Raducanu kom mörgum á óvart þegar hún fagnaði sigri á mótinu í fyrra, aðeins 18 ára að aldri. Endurkoma hennar á Flushing Meadows-völlinn var hins vegar ekki eins góð. Hin reynslumeiri Cornet hafði yfirhöndina allt frá upphafi og vann nokkuð þægilegan sigur í tveimur settum; 6-3 og 6-3 í New York í gærkvöld. Raducanu er ellefta á heimslistanum en mun líklega hrynja niður listann þar sem hún mun tapa stigunum sem hún vann sér inn með sigrinum á síðasta ári. Hún hefur tapað 16 af 29 leikjum sem hún hefur spilað á þessu ári. „Þetta er augljóslega sárt vegna þess að þetta er mitt uppáhalds mót og það hafa verið miklar tilfinningar undanfarna tólf mánuði,“ sagði Raducanu eftir tapið. „Ég er stolt af sjálfri mér að mæta á fullu í hvern einasta leik, á hverjum degi, vitandi að ég pressa á sjálfa mig að vera eins góð og ég get,“ Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Raducanu kom mörgum á óvart þegar hún fagnaði sigri á mótinu í fyrra, aðeins 18 ára að aldri. Endurkoma hennar á Flushing Meadows-völlinn var hins vegar ekki eins góð. Hin reynslumeiri Cornet hafði yfirhöndina allt frá upphafi og vann nokkuð þægilegan sigur í tveimur settum; 6-3 og 6-3 í New York í gærkvöld. Raducanu er ellefta á heimslistanum en mun líklega hrynja niður listann þar sem hún mun tapa stigunum sem hún vann sér inn með sigrinum á síðasta ári. Hún hefur tapað 16 af 29 leikjum sem hún hefur spilað á þessu ári. „Þetta er augljóslega sárt vegna þess að þetta er mitt uppáhalds mót og það hafa verið miklar tilfinningar undanfarna tólf mánuði,“ sagði Raducanu eftir tapið. „Ég er stolt af sjálfri mér að mæta á fullu í hvern einasta leik, á hverjum degi, vitandi að ég pressa á sjálfa mig að vera eins góð og ég get,“
Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira