Rapparinn PnB Rock skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 13. september 2022 12:19 Fjöldi fólks hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum í dag. Getty/Amy Sussman Bandaríski rapparinn PnB Rock var í gær skotinn til bana á veitingastað í borginni Los Angeles. Morðingjarnir reyndu að fá skartgripi rapparans áður en þeir skutu hann. Mennirnir sem skutu PnB Rock tóku skartgripi hans eftir að hafa skotið hann, hlupu út af veitingastaðnum og keyrðu í burtu. Rapparinn Nicki Minaj telur að mennirnir hafi fundið PnB Rock eftir að hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum og líkti atvikinu við morðið á Pop Smoke sem var skotinn til bana árið 2020. Kærasta PnB Rock birti mynd af þeim á veitingastaðnum tuttugu mínútum áður en atvikið átti sér stað. After Pop Smoke there s no way we as rappers or our loved ones are still posting locations to our whereabouts. To show waffles & some fried chicken????! He was such a pleasure to work with. Condolences to his mom & family. This makes me feel so sick. Jesus. #SIP #PnbRock — Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2022 Fjöldi frægra tónlistarmanna hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum eftir morðið, þar á meðal Offset, Drake og Cardi B. PnB Rock skaust upp á stjörnuhimininn árið 2016 þegar hann gaf út lagið Selfish. Lagið er með yfir 300 milljónir spilana á Spotify og er hans næstvinsælasta lag, á eftir laginu Cross Me sem hann gerði með Ed Sheeran og Chance the Rapper árið 2019. Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Mennirnir sem skutu PnB Rock tóku skartgripi hans eftir að hafa skotið hann, hlupu út af veitingastaðnum og keyrðu í burtu. Rapparinn Nicki Minaj telur að mennirnir hafi fundið PnB Rock eftir að hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum og líkti atvikinu við morðið á Pop Smoke sem var skotinn til bana árið 2020. Kærasta PnB Rock birti mynd af þeim á veitingastaðnum tuttugu mínútum áður en atvikið átti sér stað. After Pop Smoke there s no way we as rappers or our loved ones are still posting locations to our whereabouts. To show waffles & some fried chicken????! He was such a pleasure to work with. Condolences to his mom & family. This makes me feel so sick. Jesus. #SIP #PnbRock — Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2022 Fjöldi frægra tónlistarmanna hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum eftir morðið, þar á meðal Offset, Drake og Cardi B. PnB Rock skaust upp á stjörnuhimininn árið 2016 þegar hann gaf út lagið Selfish. Lagið er með yfir 300 milljónir spilana á Spotify og er hans næstvinsælasta lag, á eftir laginu Cross Me sem hann gerði með Ed Sheeran og Chance the Rapper árið 2019.
Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira