Náðar þá sem hafa hlotið dóma fyrir neysluskammta af maríjúana Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2022 19:36 Joe Biden Bandaríkjaforseti vill auðvelda þeim sem hafa hlotið sakadóma fyrir vörslu á maríjúana lífið. AP/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að náða þúsundir Bandaríkjamanna sem hafa hlotið dóma fyrir alríkisdómstólum fyrir vörslu á neysluskömmtum á maríjúana. Hann hvetur ríkisstjóra einstakra ríkja til að fara að fordæmi hans varðandi dóma fyrir ríkisdómstólum. Í yfirlýsingu frá forsetanum segir á ákvörðunin endurspegli þá skoðun hans að enginn ætti að dúa í fangelsi fyrir það eitt að neyta maríjúana eða hafa það í vörslu sinni. „Of mörgum lífum hefur verið steypt á hvolf vegna misheppnaðrar nálgunar okkar á maríjúana. Það er tími til kominn að leiðrétta þau mistök,“ segir forsetinn. https://twitter.com/POTUS/status/1578097875480895489?s=20&t=T-_ooEVgTgZijIQKvde9wQ Langflestir dómar vegna vörslu á maríjúana eru þó fyrir dómstólum einstrakra ríkja Bandaríkjanna. Því hvatti Biden ríkisstjóra til þess að náða fólk sem hefur hlotið slíka dóma. Samkvæmt upplýsingum Hvíta hússins situr enginn í alríkisfangelsum eingöngu fyrir vörslu neysluskammta af maríjúana. Náðunin geti hins vegar hjálpað þúsundum manna að leigja húsnæði eða finna vinnu. „Það eru þúsundir manna sem hafa hlotið alríkisdóma fyrir vörslu á maríjúana sem kunna að vera neitað um atvinnu, húsnæði eða menntunartækifæri vegna þeirra. Aðgerðir mínar hjálpa til við að létta á hliðarverkunum þessara sakfellinga,“ sagði Biden í yfirlýsingu sinni. Beindi Biden því einnig til heilbrigðisráðuneytisins og dómsmálaráðherrans að endurskoða flokkun maríjúana. Þannig yrði viðurlög við vörslu á efninum mögulega milduð eða afnumin alveg. Forsetinn vill þó áfram takmarka smygla, markaðssetningu og sölu á maríjúana til ungmenna. Bandaríkin Joe Biden Fíkniefnabrot Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Í yfirlýsingu frá forsetanum segir á ákvörðunin endurspegli þá skoðun hans að enginn ætti að dúa í fangelsi fyrir það eitt að neyta maríjúana eða hafa það í vörslu sinni. „Of mörgum lífum hefur verið steypt á hvolf vegna misheppnaðrar nálgunar okkar á maríjúana. Það er tími til kominn að leiðrétta þau mistök,“ segir forsetinn. https://twitter.com/POTUS/status/1578097875480895489?s=20&t=T-_ooEVgTgZijIQKvde9wQ Langflestir dómar vegna vörslu á maríjúana eru þó fyrir dómstólum einstrakra ríkja Bandaríkjanna. Því hvatti Biden ríkisstjóra til þess að náða fólk sem hefur hlotið slíka dóma. Samkvæmt upplýsingum Hvíta hússins situr enginn í alríkisfangelsum eingöngu fyrir vörslu neysluskammta af maríjúana. Náðunin geti hins vegar hjálpað þúsundum manna að leigja húsnæði eða finna vinnu. „Það eru þúsundir manna sem hafa hlotið alríkisdóma fyrir vörslu á maríjúana sem kunna að vera neitað um atvinnu, húsnæði eða menntunartækifæri vegna þeirra. Aðgerðir mínar hjálpa til við að létta á hliðarverkunum þessara sakfellinga,“ sagði Biden í yfirlýsingu sinni. Beindi Biden því einnig til heilbrigðisráðuneytisins og dómsmálaráðherrans að endurskoða flokkun maríjúana. Þannig yrði viðurlög við vörslu á efninum mögulega milduð eða afnumin alveg. Forsetinn vill þó áfram takmarka smygla, markaðssetningu og sölu á maríjúana til ungmenna.
Bandaríkin Joe Biden Fíkniefnabrot Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira