„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2022 11:00 Úlfur Gunnar Kjartansson dúndrar í magann á Allan Norðberg. stöð 2 sport Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira