Harpa og Ingólfur til ON Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2022 14:56 Ingólfur Örn Guðmundsson og Harpa Pétursdóttir eru nýir starfsmenn ON. Harpa Pétursdóttir og Ingólfur Örn Guðmundsson hafa verið ráðin til Orku náttúrunnar. Ingólfur hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns sölu- og viðskiptaþróunar og Harpa í starf aðstoðarkonu framkvæmdastýru. Harpa er lögfræðingur að mennt og hefur starfað í orkugeiranum síðan árið 2010. Þá hóf hún störf hjá Orkustofnun sem ábyrgðaraðili raforkueftirlits stofnunarinnar og síðar á öðrum lögfræðilegum málum, svo sem leyfisveitingum, eftirliti með auðlindanýtingu, gerð frumvarpa og reglugerða og ráðgjöf til stjórnvalda í orkumálum. Árið 2016 stofnaði Harpa félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í sex ár. Þá er hún jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Ingólfur hefur starfað í 27 ár í alþjóðlegu umhverfi viðskiptaþróunar og markaðsmála. Lengst af starfaði Ingólfur hjá Marel, bæði í vöruþróun og við að leiða alþjóðlega uppbyggingu markaðsstarfs fyrirtækisins. Ingólfur hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Skaganum 3X og unnið sem ráðgjafi fyrir íslensk og erlend fyrirtæki. Ingólfur er með B.Sc. gráðu í vöruhönnum frá Ríkisháskólanum í Ohio og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið þetta öfluga fólk til liðs við okkur. Ingólfur hefur mikla reynslu úr hinu alþjóðlega umhverfi sem mun nýtast okkur vel m.a. í því verkefni að laða fleiri spennandi fyrirtæki í Jarðhitagarðinn okkar. Harpa er með mikla reynslu úr orkubransanum og hefur verið að gera frábæra hluti m.a. með konum í orkumálum,“ er haft eftir Berglindi Rán Ólafsdóttur, framkvæmdastýru Orku náttúrunnar, í tilkynningu. Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Harpa er lögfræðingur að mennt og hefur starfað í orkugeiranum síðan árið 2010. Þá hóf hún störf hjá Orkustofnun sem ábyrgðaraðili raforkueftirlits stofnunarinnar og síðar á öðrum lögfræðilegum málum, svo sem leyfisveitingum, eftirliti með auðlindanýtingu, gerð frumvarpa og reglugerða og ráðgjöf til stjórnvalda í orkumálum. Árið 2016 stofnaði Harpa félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í sex ár. Þá er hún jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Ingólfur hefur starfað í 27 ár í alþjóðlegu umhverfi viðskiptaþróunar og markaðsmála. Lengst af starfaði Ingólfur hjá Marel, bæði í vöruþróun og við að leiða alþjóðlega uppbyggingu markaðsstarfs fyrirtækisins. Ingólfur hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Skaganum 3X og unnið sem ráðgjafi fyrir íslensk og erlend fyrirtæki. Ingólfur er með B.Sc. gráðu í vöruhönnum frá Ríkisháskólanum í Ohio og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið þetta öfluga fólk til liðs við okkur. Ingólfur hefur mikla reynslu úr hinu alþjóðlega umhverfi sem mun nýtast okkur vel m.a. í því verkefni að laða fleiri spennandi fyrirtæki í Jarðhitagarðinn okkar. Harpa er með mikla reynslu úr orkubransanum og hefur verið að gera frábæra hluti m.a. með konum í orkumálum,“ er haft eftir Berglindi Rán Ólafsdóttur, framkvæmdastýru Orku náttúrunnar, í tilkynningu.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira