Hin hrossin send aftur til eigenda Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2022 09:43 MAST aflífaði þrettán af hrossunum í gær. Steinunn Árnadóttir Þrettán hross í Borgarfirði voru aflífuð af Matvælastofnun (MAST) í gær vegna alvarlegs ástands. Önnur hross reyndust vera í ásættanlegum holdum og var skilað til umráðamanns. Tíu þeirra eru þó sögð vera í viðkvæmu ástandi. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir. Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir.
Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira