Óvænt hækkun íbúðaverðs í síðasta mánuði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2022 11:26 Fasteignamarkaðurinn hefur verið í brennidepli undanfarin misseri. Vísir/Vilhelm Vísitala íbúðaververðs hækkaði á milli ágúst og september. Greiningardeild Landsbankans telur þessa hækkun vera nokkuð óvænta. Skýringin virðist eiga sér rætur að rekja til hækkunar á sérbýli. Vístitalan umrædda hækkaði um 0,8 prósent á milli ágúst og september. Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi mæling komi nokkuð á óvart þar sem mælingar milli mánaða, mánuðinn á undan, hafi sýnt lækkun. Í Hagsjánni er tekið fram að þessi hækkun virðist helst skýrast af hækkun á sérbýli, þar sem lítilsháttar lækkun hafi orðið á fjölbýli. Bendir Landsbankinn á að mikið flökt sé á mælingum á sérbýli milli mánaða. Varasamt sé að lesa mikið í þær tölur. Nánar er farið í saumana á sveiflurnar á sérbýli í greiningu Íslandsbanka sem birtist í vikunni. Þar segir að sveiflur á verði sérbýla megi rekja til þess að færri kaupsamningar liggji að baki þeim mælingum en til að mynda fjölbýlum. „Alla jafna eru kaupsamningar á sérbýlum á höfuðborgarsvæðinu frekar fáir samanborið við íbúðir í fjölbýli eins og gefur að skilja. En á undanförnum mánuðum hafa þeir verið sérstaklega fáir. Í ágúst var 69 kaupsamningum á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og í júlí voru þeir 76 en tölur fyrir septembermánuð hafa ekki verið birtar. Á síðustu 10 árum hafa kaupsamningar á sérbýlum verið að meðaltali 107 á mánuði,“ segir á vef Íslandsbankans. Fram kom í vikunni um að merki séu um að fasteignamarkaðurinn fari kólnandi eftir miklar hækkanir síðustu missera. Þannig hefur verulega dregið úr hlutfalli íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Íslenskir bankar Efnahagsmál Landsbankinn Íslandsbanki Húsnæðismál Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Sjá meira
Vístitalan umrædda hækkaði um 0,8 prósent á milli ágúst og september. Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi mæling komi nokkuð á óvart þar sem mælingar milli mánaða, mánuðinn á undan, hafi sýnt lækkun. Í Hagsjánni er tekið fram að þessi hækkun virðist helst skýrast af hækkun á sérbýli, þar sem lítilsháttar lækkun hafi orðið á fjölbýli. Bendir Landsbankinn á að mikið flökt sé á mælingum á sérbýli milli mánaða. Varasamt sé að lesa mikið í þær tölur. Nánar er farið í saumana á sveiflurnar á sérbýli í greiningu Íslandsbanka sem birtist í vikunni. Þar segir að sveiflur á verði sérbýla megi rekja til þess að færri kaupsamningar liggji að baki þeim mælingum en til að mynda fjölbýlum. „Alla jafna eru kaupsamningar á sérbýlum á höfuðborgarsvæðinu frekar fáir samanborið við íbúðir í fjölbýli eins og gefur að skilja. En á undanförnum mánuðum hafa þeir verið sérstaklega fáir. Í ágúst var 69 kaupsamningum á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og í júlí voru þeir 76 en tölur fyrir septembermánuð hafa ekki verið birtar. Á síðustu 10 árum hafa kaupsamningar á sérbýlum verið að meðaltali 107 á mánuði,“ segir á vef Íslandsbankans. Fram kom í vikunni um að merki séu um að fasteignamarkaðurinn fari kólnandi eftir miklar hækkanir síðustu missera. Þannig hefur verulega dregið úr hlutfalli íbúða sem seljast yfir ásettu verði.
Íslenskir bankar Efnahagsmál Landsbankinn Íslandsbanki Húsnæðismál Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Sjá meira