Hinir ranglega sakfelldu fá milljarða í skaðabætur frá New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 08:05 Aziz eftir að hann var handtekinn og eftir að dómurinn var ógiltur í fyrra. Hann er nú 84 ára gamall. AP Borgaryfirvöld í New York hafa samþykkt að greiða Muhammad Aziz og erfingjum Khalil Islam 26 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur en mennirnir sátu í fangelsi í áratugi eftir að hafa verið ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcolm X árið 1965. New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára. Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára.
Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira