Skráðar gistinætur aldrei fleiri og framboð á gistirýmum aldrei meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 06:37 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir/Stöð 2 Skráðar gistinætur fyrstu níu mánuði ársins voru 7.144.438 og er þetta í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir sjö milljónir. Framboð af gistirýmum hefur aldrei verið meira en í september síðastliðnum, eða 11.677 herbergi en þörf er á enn fleirum, að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira