Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 08:36 Mæðgunar Anníe Mist og Freyja Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31