Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 09:52 Keflavíkurflugvöllur vísir/vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 159 þúsund í nýliðnum október samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða fjórða fjölmennasta októbermánuðinn frá því mælingar hófust. Brottfarir í ár voru 80% af því sem þær voru í októbermánuði 2018 eða þegar mest var. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30