Katrín Tanja í æfingabúðum hjá fimmföldum heimsmeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er hér við hlið Mat Fraser en með þeim eru einnig Jayson Hopper, Mal O’Brien og Amanda Barnhart. Instagram/@mathewfras Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er að prófa nýja hluti eftir vonbrigðin í fyrra og gekk hún fyrr í haust til liðs við HWPO Training. HWPO Training er þar sem fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser ræður ríkjum og hefur aðstoðað CrossFit fólk eftir að hann hætti að keppa sjálfur. Katrín Tanja er ekki eina stórstjarnan sem gekk til liðs við HWPO Training fyrir komandi tímabil því það gerðu líka Amanda Barnhart og Samuel Kwant. Þau hafa öll unnið saman áður undir stjórn Ben Bergeron hjá CompTrain. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) Fyrir hjá HWPO Training var hin unga en gríðarlega öfluga Mal O’Brien sem varð í öðru sæti á síðustu heimsleikum eftir að hafa verið kosin nýliði ársins árið á undan. Fraser og Katrín urðu bæði heimsmeistarar árið 2016 en þá var Katrín að vinna í seinna skiptið en Fraser sinn fyrsta titil. Fraser endaði á því að vinna fimm ár í röð og setja met. Katrín Tanja hafði árið á undan komið heim og æft undir stjórn Jami Tikkanen, sem hefur verið þjálfari Anníe Mistar Þórisdóttur í meira en áratug. Katrín er ekki eini Íslendingurinn sem fylgir æfingaprógrammi HWPO Training því það gerir einnig Þuríður Erla Helgadóttir sem náði bestum árangri íslenskra kvenna á síðustu heimsleikum. View this post on Instagram A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) Hluti hópsins kom saman og æfði saman í síðustu viku. Mat Fraser sagði frá þessum vikuæfingabúðum þar sem nýir meðlimir hópsins komu og æfðu með honum og öðrum stjörnum. Fraser birti meðal annars mynd af sér með Katrínu Tönju, Jayson Hopper, Mal O’Brien og Amöndu Barnhart. Það leit út fyrir að Katrín Tanja og Mal hafi náð vel saman en Katrín birti meðal annars skemmtilegar myndir af þeim á Gillette Stadium, heimavelli New England Partriots. Katrín vann tvo heimsmeistaratitla á árunum 2015 og 2016 en Mal O’Brien er enn bara átján ára gömul og hefur allt til alls til að vinna sjálf heimsmeistaratitla í framtíðinni. Mal hefur tekið stórtækum framförum undir stjórn Mat Fraser sem lofar vonandi góðu fyrir okkar konu. Katrín Tanja þarf nú endurkomuár eftir að hafa misst af heimsleikunum á þessu ári. Það verður fróðlegt að sjá hvort Fraser nái að koma henni aftur í hóp þeirra bestu í heimi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
HWPO Training er þar sem fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser ræður ríkjum og hefur aðstoðað CrossFit fólk eftir að hann hætti að keppa sjálfur. Katrín Tanja er ekki eina stórstjarnan sem gekk til liðs við HWPO Training fyrir komandi tímabil því það gerðu líka Amanda Barnhart og Samuel Kwant. Þau hafa öll unnið saman áður undir stjórn Ben Bergeron hjá CompTrain. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) Fyrir hjá HWPO Training var hin unga en gríðarlega öfluga Mal O’Brien sem varð í öðru sæti á síðustu heimsleikum eftir að hafa verið kosin nýliði ársins árið á undan. Fraser og Katrín urðu bæði heimsmeistarar árið 2016 en þá var Katrín að vinna í seinna skiptið en Fraser sinn fyrsta titil. Fraser endaði á því að vinna fimm ár í röð og setja met. Katrín Tanja hafði árið á undan komið heim og æft undir stjórn Jami Tikkanen, sem hefur verið þjálfari Anníe Mistar Þórisdóttur í meira en áratug. Katrín er ekki eini Íslendingurinn sem fylgir æfingaprógrammi HWPO Training því það gerir einnig Þuríður Erla Helgadóttir sem náði bestum árangri íslenskra kvenna á síðustu heimsleikum. View this post on Instagram A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) Hluti hópsins kom saman og æfði saman í síðustu viku. Mat Fraser sagði frá þessum vikuæfingabúðum þar sem nýir meðlimir hópsins komu og æfðu með honum og öðrum stjörnum. Fraser birti meðal annars mynd af sér með Katrínu Tönju, Jayson Hopper, Mal O’Brien og Amöndu Barnhart. Það leit út fyrir að Katrín Tanja og Mal hafi náð vel saman en Katrín birti meðal annars skemmtilegar myndir af þeim á Gillette Stadium, heimavelli New England Partriots. Katrín vann tvo heimsmeistaratitla á árunum 2015 og 2016 en Mal O’Brien er enn bara átján ára gömul og hefur allt til alls til að vinna sjálf heimsmeistaratitla í framtíðinni. Mal hefur tekið stórtækum framförum undir stjórn Mat Fraser sem lofar vonandi góðu fyrir okkar konu. Katrín Tanja þarf nú endurkomuár eftir að hafa misst af heimsleikunum á þessu ári. Það verður fróðlegt að sjá hvort Fraser nái að koma henni aftur í hóp þeirra bestu í heimi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull)
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira