Ferðaþjónustan ósátt: Bagalegt að aflýsa ferðum vegna óveðurs sem kemur ekki Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2023 12:21 Ferðamenn á Íslandi hafa lent í alls konar veðri undanfarna daga og vikur. Óveðrið sem átit að skella á suðvesturhorninu um áramótin lét ekki sjá sig. Vísir/Vilhelm Ferðaþjónustuaðilar eru hugsi yfir hversu auðvelt er að grípa til lokana og appelsínugulra viðvarana. Öllum ferðum frá 31. desember var aflýst vegna vonskuveðurs sem aldrei kom. Svona uppákomur rýri traust á íslenskri ferðaþjónustu. Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“ Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“
Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira