Ólétta heimsmeistarans stærsta CrossFit frétt jólahátíðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:31 Tia-Clair Toomey verður ekki í hvíta bolnum á næstu heimsleikum eins og flestir eru orðnir mjög vanir að sjá. Instagram/@tiaclair1 Nú hefur opnast leið á toppinn á ný í CrossFit keppni kvenna á heimsleikunum eftir að ljóst varð að ástralski heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey muni ekki keppa á heimsleikunum á þessu ári. Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey. CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey.
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira