Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 16:31 Dana White hefur sætt töluverðri gagnrýni. vísir/getty Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. Myndskeiðið fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir hafa kallað eftir afsögn White úr forsetastóli UFC vegna málsins. Á myndskeiðinu sést kastast í kekki milli hjónanna til 26 ára, þeirra Dana og Anne White. Anne virðist þar í miklu uppnámi og slær Dana utan undir. Hann svaraði fyrir sig með því að slá ítrekað til hennar á móti, áður en þeim var stíað í sundur. SHOCKING FOOTAGE!!! UFC President and Power Slap Fighting League owner Dana White slapping his wife up in a night club. pic.twitter.com/PBXagE3Fi4— The World Famous MVO (Matt) (@izdatyofaceee) January 3, 2023 Í samtali við TMZ segir Dana að hegðun hans á myndskeiðinu sé óafsakanleg. „Þið hafið heyrt mig segja það árum saman, það er engin afsökun fyrir því að slá konur, og nú er ég kominn hingað að ræða það,“ „Ég skammast mín. Það var klárlega mikið áfengi sem hafði áhrif, en það er engin afsökun. Ég get á engan hátt afsakað þetta,“ segir Dana White. Anne White tekur í sama streng. Hún segir atvikið vandræðalegt og slíkt hafi aldrei komið yfir áður. „Þetta er út úr karakter fyrir hann og hefur aldrei gerst áður. Því miður neyttum við bæði óhóflegs magns áfengis þetta kvöld og misstum stjórn,“ segir Anne. Ekki liggur fyrir hvort frekari eftirmálar verði af atvikinu. MMA Bandaríkin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Myndskeiðið fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir hafa kallað eftir afsögn White úr forsetastóli UFC vegna málsins. Á myndskeiðinu sést kastast í kekki milli hjónanna til 26 ára, þeirra Dana og Anne White. Anne virðist þar í miklu uppnámi og slær Dana utan undir. Hann svaraði fyrir sig með því að slá ítrekað til hennar á móti, áður en þeim var stíað í sundur. SHOCKING FOOTAGE!!! UFC President and Power Slap Fighting League owner Dana White slapping his wife up in a night club. pic.twitter.com/PBXagE3Fi4— The World Famous MVO (Matt) (@izdatyofaceee) January 3, 2023 Í samtali við TMZ segir Dana að hegðun hans á myndskeiðinu sé óafsakanleg. „Þið hafið heyrt mig segja það árum saman, það er engin afsökun fyrir því að slá konur, og nú er ég kominn hingað að ræða það,“ „Ég skammast mín. Það var klárlega mikið áfengi sem hafði áhrif, en það er engin afsökun. Ég get á engan hátt afsakað þetta,“ segir Dana White. Anne White tekur í sama streng. Hún segir atvikið vandræðalegt og slíkt hafi aldrei komið yfir áður. „Þetta er út úr karakter fyrir hann og hefur aldrei gerst áður. Því miður neyttum við bæði óhóflegs magns áfengis þetta kvöld og misstum stjórn,“ segir Anne. Ekki liggur fyrir hvort frekari eftirmálar verði af atvikinu.
MMA Bandaríkin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira