Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 09:02 Mads Mensah Larsen hefur verið í stóru hlutverki hjá danska landsliðinu síðustu ár. Getty/Nikola Krstic/ Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45