Útflutningur Leopard skriðdreka sagður háður ákvörðun Bandaríkjamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2023 08:27 Leopard skriðdreki. AP/Michael Sohn Þjóðverjar eru reiðubúnir til að senda Úkraínumönnum skriðdreka að því gefnu að Bandaríkjamenn samþykki að gera það sömuleiðis. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmanni innan ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira