Flugferðum aflýst á Heathrow vegna veðurs Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. janúar 2023 10:53 British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum. Getty/Robert Smith Raskanir eru á Heathrow flugvelli í dag vegna frosts og þoku en British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum vegna veðurs. Nóttin var sú kaldasta í meira en áratug. Engar raskanir virðast vera á ferðum félagsins til og frá Íslandi í dag. Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023 Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023
Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira