Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 09:30 Dagar Kielce sem eins sterkasta liðs Evrópu gætu verið taldir. getty/Martin Rose Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016. Pólski handboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016.
Pólski handboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira