„Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi” Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 15:40 Caitlin yfirgaf starf sitt sem skipsþerna í Miðjarðarhafinu til að vinna á línubátnum Páli Jónssyni. Ice Cold Catch Hin breska Caitlin Krause hefur vakið töluverða athygli hér á landi fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum Ice Cold Catch sem sýndir eru á Stöð 2. Caitlin, sem er 27 ára gömul, yfirgaf starf sitt sem skipsþerna á ofursnekkju í Miðjarðarhafinu til að freista gæfunnar á sjónum við strendur Íslands á línubátnum Páli Jónssyni. Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.” Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.”
Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira