Alræmdur málaliðaforingi skotinn í höfuðið á stuttu færi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 08:58 Mangushev hélt því fram að hann hefði fengið hugmyndina að því að nota Z sem tákn fyrir Rússa í Úkraínu. Hinn alræmdi herforingi og málaliði Igor Mangushev er látinn eftir að hafa verið skotinn í höfuðið af stuttu færi við varðstöð í Kadiivka. Eiginkona hans segir um aftöku að ræða og ýjað hefur verið að því að yfirmaður Wagner-hópsins hafi fyrirskipað morðið. Mangushev fór fyrir hersveit í Luhansk sem hafði það verkefni að skjóta niður dróna. Áður hafði hann verið meðal stofnenda málamiðlahóps sem barðist gegn Úkraínuher árið 2014, sama ár og Rússar hernámu Krímskaga. Málaliðaforinginn komst í fréttirnar í ágúst í fyrra þegar hann birtist á myndskeiði á samfélagsmiðlum þar sem hann hélt á höfuðkúpu manns á sviði, sem hann sagði hafa verið meðal þeirra Úkraínumanna sem vörðust í Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól. Mangushev sagði Rússa ekki í stríði við fólk heldur vegna hugmyndarinnar um Úkraínu sem ríki á móti Rússlandi. Þá skipti engu máli hversu margir Úkraínumenn féllu í átökunum. Vitað er að Mangushev starfaði um tíma við hlið Yevgeny Prigozhin, stofnanda Wagner-málaliðahópsins, sem pólitískur ráðgjafi. Annar öfga þjóðernissinni, Pavel Gubarev, segir alla vita hver ber ábyrgð á dauða Mangushev og bendir í þessu samhengi á að ekkert hafi heyrst frá Prigozhin. BBC hefur eftir Mark Galeotti, sérfræðingi í málefnum Rússlands, að morðið á Mangushev sé til marks um að landið sé að hverfa aftur til aðferðafræði 10. áratugar síðustu aldar, þegar „morð voru viðskiptataktík og línurnar á milli stjórnmála, viðskipta, glæpa og stríðsátaka voru næstum merkingarlaus“. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Mangushev fór fyrir hersveit í Luhansk sem hafði það verkefni að skjóta niður dróna. Áður hafði hann verið meðal stofnenda málamiðlahóps sem barðist gegn Úkraínuher árið 2014, sama ár og Rússar hernámu Krímskaga. Málaliðaforinginn komst í fréttirnar í ágúst í fyrra þegar hann birtist á myndskeiði á samfélagsmiðlum þar sem hann hélt á höfuðkúpu manns á sviði, sem hann sagði hafa verið meðal þeirra Úkraínumanna sem vörðust í Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól. Mangushev sagði Rússa ekki í stríði við fólk heldur vegna hugmyndarinnar um Úkraínu sem ríki á móti Rússlandi. Þá skipti engu máli hversu margir Úkraínumenn féllu í átökunum. Vitað er að Mangushev starfaði um tíma við hlið Yevgeny Prigozhin, stofnanda Wagner-málaliðahópsins, sem pólitískur ráðgjafi. Annar öfga þjóðernissinni, Pavel Gubarev, segir alla vita hver ber ábyrgð á dauða Mangushev og bendir í þessu samhengi á að ekkert hafi heyrst frá Prigozhin. BBC hefur eftir Mark Galeotti, sérfræðingi í málefnum Rússlands, að morðið á Mangushev sé til marks um að landið sé að hverfa aftur til aðferðafræði 10. áratugar síðustu aldar, þegar „morð voru viðskiptataktík og línurnar á milli stjórnmála, viðskipta, glæpa og stríðsátaka voru næstum merkingarlaus“.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira