Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 15:30 LeBron James og Michael Jordan hittust á Stjörnuleiknum í fyrra en NBA deildin valdi þá 75 bestu leikmenn allra tíma í tilefni af 75 ára afmæli deildarinnar. Getty/Kevin Mazur LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag. NBA Bandaríkin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag.
NBA Bandaríkin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira