Morðingi Nipsey Hussle í minnst 60 ára fangelsi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2023 21:13 Eric R Holder yngri sést hér í bláum fangabúning, ásamt verjanda sínum. Patrick Fallon-Pool/Getty Maðurinn sem myrti rapparann Nipsey Hussle hefur verið dæmdur í minnst 60 ára fangelsi. Hann gæti setið inni til dauðadags. Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09
Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16