HÍ býður upp á meistaranám í afbrotafræði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2023 21:35 Háskóli Íslands býður nú upp á meistaranám í afbrotafræði. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands býður upp á meistaranám í afbrotafræði frá og með haustmisseri 2023. Námið er ætlað fólki í störfum við ólíkar stofnanir sem fást við glæpi og refsingar. „Afbrotafræðin sem sjálfstæð fræðigrein í háskólum hefur vaxið mjög á undanförnum áratugum í öðrum ríkjum. Þá hafa afbrotafræðinámskeið við HÍ notið mikilla vinsælda og almennt mikilvægi afbrotafræðinnar aukist,“ segir Margrét Valdimarsdóttir nýr dósent í félags- og afbrotafræði í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Í náminu verður meðal annars fengist við afbrot og frávikshegðun og hlutverk löggæslu- og réttarvörslukerfisins í tengslum við kynferðisbrot. Margrét segir að afbrotafræðin snúist í grunninn um að rannsaka þróun, skýringar og afleiðingar brota og refsilaga. „Framhaldsnám í afbrotafræði getur því hentað nemendum með grunnháskólagráðu úr flestum greinum. Nemendur í afbrotafræði erlendis hafa fjölbreyttan grunn, t.d. félagsfræði, sálfræði, lögfræði, lögreglufræði eða hagfræði. Námið getur hentað fólki sem starfar eða hefur starfað í réttarvörslukerfinu mjög vel. Afbrotafræði er hugsuð fyrir fólk sem hefur áhuga á félagslegu samhengi afbrota, refsinga og löggæslu.“ Nánar um fagið á vefsíðu Háskóla Íslands. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
„Afbrotafræðin sem sjálfstæð fræðigrein í háskólum hefur vaxið mjög á undanförnum áratugum í öðrum ríkjum. Þá hafa afbrotafræðinámskeið við HÍ notið mikilla vinsælda og almennt mikilvægi afbrotafræðinnar aukist,“ segir Margrét Valdimarsdóttir nýr dósent í félags- og afbrotafræði í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Í náminu verður meðal annars fengist við afbrot og frávikshegðun og hlutverk löggæslu- og réttarvörslukerfisins í tengslum við kynferðisbrot. Margrét segir að afbrotafræðin snúist í grunninn um að rannsaka þróun, skýringar og afleiðingar brota og refsilaga. „Framhaldsnám í afbrotafræði getur því hentað nemendum með grunnháskólagráðu úr flestum greinum. Nemendur í afbrotafræði erlendis hafa fjölbreyttan grunn, t.d. félagsfræði, sálfræði, lögfræði, lögreglufræði eða hagfræði. Námið getur hentað fólki sem starfar eða hefur starfað í réttarvörslukerfinu mjög vel. Afbrotafræði er hugsuð fyrir fólk sem hefur áhuga á félagslegu samhengi afbrota, refsinga og löggæslu.“ Nánar um fagið á vefsíðu Háskóla Íslands.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira