Segir óábyrgt að leysa orkuskiptin með því að flytja framleiðslu annað Kristján Már Unnarsson skrifar 25. febrúar 2023 22:20 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Egill Aðalsteinsson Ekki verður sérstaklega virkjað vegna nýrrar stóriðju, að mati forstjóra Landsvirkjunar, sem segir orku nýrra virkjana fremur fara til fjölbreytts hóps smærri fyrirtækja sem og til orkuskipta. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að í hartnær sextíu ára sögu Landsvirkjunar hafi uppbygging stóriðju jafnan fylgt nýjum stórvirkjunum. Þannig reis álverið í Straumsvík samhliða Búrfellsvirkjun, járnblendið á Grundartanga fylgdi Sigöldu, álver Alcoa Kárahnjúkavirkjun og síðast á Þeistareykjum var virkjað vegna kísilvers á Bakka. Áður hafði Áburðarverksmiðjan fylgt Írafossvirkjun. Kísilver PCC á Bakka við Húsavík reis samhliða jarðgufuvirkjun á Þeistareykjum.Vísir Þessu tímabili segir forstjóri Landsvirkjunar lokið. „Þannig að við erum ekki að sjá virkjanir tengdar einstökum viðskiptavinum. Enda er fjárhagur Landsvirkjunar orðinn þannig að það þarf ekki að gera það. Við getum í raun og veru byggt virkjanir út á efnahagsreikninginn okkar óháð því hvort það er viðskiptavinur eða ekki,“ segir Hörður Arnarson. Nýjar virkjanir muni mæta fjölbreyttari hópi smærri kaupenda. „Ja, svona umhverfisvænni iðnaði. Við erum að sjá matvælavinnslu, við erum að sjá hátækniiðnað, við erum að sjá ýmsan svona grænan áhugaverðan iðnað. Svo eru náttúrlega orkuskiptin,“ segir Hörður og nefnir sem dæmi framleiðslu rafeldsneytis. Frá Alcoa Fjarðaáli á Reyðafirði. Álverið reis samhliða Kárahnjúkavirkjun.Arnar Halldórsson Hann segir Landsvirkjun þó áfram vilja styðja við stóriðjuna, svo sem við minniháttar stækkanir. „Að þeir haldi áfram að þróast. Að bæta sína framleiðslu, að auka sína nýtni, meiri háframleiddar vörur. Og við viljum halda áfram að styðja þau fyrirtæki frekar. Enda eru þau eiginlega lykillinn að þessari góðu afkomu Landsvirkjunar. Það eru þessi traustu, stóru, alþjóðlegu fyrirtæki.“ Þau sjónarmið heyrast að í stað þess að virkja meira vegna orkuskipta verði orkusölu hætt til stóriðju. Forstjóri Landsvirkunar telur skynsamlegra að halda stóriðjunni. „Fyrir utan það að samningar kveða á um það. Og við teljum að það sé í raun og veru óábyrg leið að í raun og veru að flytja framleiðslu annað og leysa orkuskiptin þannig. Þannig að við teljum að það sé rétta leiðin að auka orkuvinnslu á svipaðan hátt og við höfum gert áður. Og við teljum að það sé hægt að gera það í góðri sátt við bæði náttúruna og samfélagið,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Landsvirkjun Áliðnaður Orkumál Orkuskipti Loftslagsmál Umhverfismál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Tengdar fréttir Methagnaður Landsvirkjunar fyrst og fremst sóttur til stóriðjunnar Landsvirkjun á núna Kárahnjúkavirkjun skuldlausa sem og allar virkjanir byggðar fyrir hennar tíma. Forstjórinn segir methagnað fyrirtækisins fyrst og fremst sóttan til stóriðjunnar en ekki til almennings. 21. febrúar 2023 22:30 Tvöfalda þarf orkuframleiðsluna vegna orkuskiptanna Tvöfalda þarf orkuframleiðslu í landinu á næstu átján árum til að ná fram markmiðum um orkuskipti miðað við núverandi orkunýtingu Íslendinga. Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra segir að flókið geti reynst að ná fram nauðsynlegri pólitískri samstöðu um þetta en telur alla sammála um markmiðin. 18. október 2022 19:20 „Þetta kallar á allavegana eina 100 megawatta virkjun á hverju ári“ Þörf er á aukinni orkuframleiðslu til að anna orkuskiptum á komandi áratugum. Formaður starfshóps sem vann skýrslu um orkumál segir að tvöföldun á raforkuframleiðslu Íslands kalli á eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. 8. mars 2022 22:32 Telur ummæli um virkjanaþörf óábyrg Þingmaður Pírata segir ummæli formanns starfshóps sem vann skýrslu um orkumál óábyrg en hann sagði að ef við ætlum að tvöfalda raforkuframleiðslu Íslands þurfi að reisa eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. Þingmaðurinn segir vel hægt að ná markmiðum um orkuskipti án virkjana. 9. mars 2022 12:43 Mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum Forsætisráðherra telur mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum ásamt því að forgangsraða þeirri orku sem við framleiðum í orkuskipti innanlands. Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar segir næstu skref í höndum stjórnmálamanna. 9. mars 2022 20:01 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að í hartnær sextíu ára sögu Landsvirkjunar hafi uppbygging stóriðju jafnan fylgt nýjum stórvirkjunum. Þannig reis álverið í Straumsvík samhliða Búrfellsvirkjun, járnblendið á Grundartanga fylgdi Sigöldu, álver Alcoa Kárahnjúkavirkjun og síðast á Þeistareykjum var virkjað vegna kísilvers á Bakka. Áður hafði Áburðarverksmiðjan fylgt Írafossvirkjun. Kísilver PCC á Bakka við Húsavík reis samhliða jarðgufuvirkjun á Þeistareykjum.Vísir Þessu tímabili segir forstjóri Landsvirkjunar lokið. „Þannig að við erum ekki að sjá virkjanir tengdar einstökum viðskiptavinum. Enda er fjárhagur Landsvirkjunar orðinn þannig að það þarf ekki að gera það. Við getum í raun og veru byggt virkjanir út á efnahagsreikninginn okkar óháð því hvort það er viðskiptavinur eða ekki,“ segir Hörður Arnarson. Nýjar virkjanir muni mæta fjölbreyttari hópi smærri kaupenda. „Ja, svona umhverfisvænni iðnaði. Við erum að sjá matvælavinnslu, við erum að sjá hátækniiðnað, við erum að sjá ýmsan svona grænan áhugaverðan iðnað. Svo eru náttúrlega orkuskiptin,“ segir Hörður og nefnir sem dæmi framleiðslu rafeldsneytis. Frá Alcoa Fjarðaáli á Reyðafirði. Álverið reis samhliða Kárahnjúkavirkjun.Arnar Halldórsson Hann segir Landsvirkjun þó áfram vilja styðja við stóriðjuna, svo sem við minniháttar stækkanir. „Að þeir haldi áfram að þróast. Að bæta sína framleiðslu, að auka sína nýtni, meiri háframleiddar vörur. Og við viljum halda áfram að styðja þau fyrirtæki frekar. Enda eru þau eiginlega lykillinn að þessari góðu afkomu Landsvirkjunar. Það eru þessi traustu, stóru, alþjóðlegu fyrirtæki.“ Þau sjónarmið heyrast að í stað þess að virkja meira vegna orkuskipta verði orkusölu hætt til stóriðju. Forstjóri Landsvirkunar telur skynsamlegra að halda stóriðjunni. „Fyrir utan það að samningar kveða á um það. Og við teljum að það sé í raun og veru óábyrg leið að í raun og veru að flytja framleiðslu annað og leysa orkuskiptin þannig. Þannig að við teljum að það sé rétta leiðin að auka orkuvinnslu á svipaðan hátt og við höfum gert áður. Og við teljum að það sé hægt að gera það í góðri sátt við bæði náttúruna og samfélagið,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Landsvirkjun Áliðnaður Orkumál Orkuskipti Loftslagsmál Umhverfismál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Tengdar fréttir Methagnaður Landsvirkjunar fyrst og fremst sóttur til stóriðjunnar Landsvirkjun á núna Kárahnjúkavirkjun skuldlausa sem og allar virkjanir byggðar fyrir hennar tíma. Forstjórinn segir methagnað fyrirtækisins fyrst og fremst sóttan til stóriðjunnar en ekki til almennings. 21. febrúar 2023 22:30 Tvöfalda þarf orkuframleiðsluna vegna orkuskiptanna Tvöfalda þarf orkuframleiðslu í landinu á næstu átján árum til að ná fram markmiðum um orkuskipti miðað við núverandi orkunýtingu Íslendinga. Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra segir að flókið geti reynst að ná fram nauðsynlegri pólitískri samstöðu um þetta en telur alla sammála um markmiðin. 18. október 2022 19:20 „Þetta kallar á allavegana eina 100 megawatta virkjun á hverju ári“ Þörf er á aukinni orkuframleiðslu til að anna orkuskiptum á komandi áratugum. Formaður starfshóps sem vann skýrslu um orkumál segir að tvöföldun á raforkuframleiðslu Íslands kalli á eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. 8. mars 2022 22:32 Telur ummæli um virkjanaþörf óábyrg Þingmaður Pírata segir ummæli formanns starfshóps sem vann skýrslu um orkumál óábyrg en hann sagði að ef við ætlum að tvöfalda raforkuframleiðslu Íslands þurfi að reisa eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. Þingmaðurinn segir vel hægt að ná markmiðum um orkuskipti án virkjana. 9. mars 2022 12:43 Mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum Forsætisráðherra telur mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum ásamt því að forgangsraða þeirri orku sem við framleiðum í orkuskipti innanlands. Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar segir næstu skref í höndum stjórnmálamanna. 9. mars 2022 20:01 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Methagnaður Landsvirkjunar fyrst og fremst sóttur til stóriðjunnar Landsvirkjun á núna Kárahnjúkavirkjun skuldlausa sem og allar virkjanir byggðar fyrir hennar tíma. Forstjórinn segir methagnað fyrirtækisins fyrst og fremst sóttan til stóriðjunnar en ekki til almennings. 21. febrúar 2023 22:30
Tvöfalda þarf orkuframleiðsluna vegna orkuskiptanna Tvöfalda þarf orkuframleiðslu í landinu á næstu átján árum til að ná fram markmiðum um orkuskipti miðað við núverandi orkunýtingu Íslendinga. Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra segir að flókið geti reynst að ná fram nauðsynlegri pólitískri samstöðu um þetta en telur alla sammála um markmiðin. 18. október 2022 19:20
„Þetta kallar á allavegana eina 100 megawatta virkjun á hverju ári“ Þörf er á aukinni orkuframleiðslu til að anna orkuskiptum á komandi áratugum. Formaður starfshóps sem vann skýrslu um orkumál segir að tvöföldun á raforkuframleiðslu Íslands kalli á eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. 8. mars 2022 22:32
Telur ummæli um virkjanaþörf óábyrg Þingmaður Pírata segir ummæli formanns starfshóps sem vann skýrslu um orkumál óábyrg en hann sagði að ef við ætlum að tvöfalda raforkuframleiðslu Íslands þurfi að reisa eina 100 megawatta virkjun á ári fram til ársins 2040. Þingmaðurinn segir vel hægt að ná markmiðum um orkuskipti án virkjana. 9. mars 2022 12:43
Mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum Forsætisráðherra telur mikilvægt að virkja til þess að ná fullum orkuskiptum ásamt því að forgangsraða þeirri orku sem við framleiðum í orkuskipti innanlands. Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar segir næstu skref í höndum stjórnmálamanna. 9. mars 2022 20:01