Hristi sig og hornin hrundu af Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2023 07:41 Þessi elgur hafði misst annað horn sitt. Hann tengist fréttinni ekki beint. Getty/Patrick Pleul Þjóðgarðsvörðurinn Derek Burgoyne náði myndbandi af því þegar elgur hristi sig og missti í leiðinni horn sín. Afar sjaldgæft er að sjá þegar hornin falla af elgum. Elgurinn er eitt tignarlegasta dýr veraldar. Þeir verða allt að tveir metrar á hæð og eru yfirleitt um 850 kíló að þyngd. Karldýrin eru með stór horn sem þeir nota meðal annars til að kljást við önnur karldýr. Hornin falla af dýrunum einu sinni á ári og vaxa ný í staðinn. Derek Burgoyne starfar sem þjóðgarðsvörður í Nýju-Brúnsvík í Kanada og stundar hann það einnig að taka myndir og myndbönd af dýralífi svæðisins. Hann var með dróna sinn á sveimi yfir elgi þegar elgurinn hristi sig snögglega. Við það hrundu af honum hornin og hljóp elgurinn í burtu. Þetta er í fyrsta sinn sem Burgoyne nær myndbandi af slíku. Boon dia! Aquestes imatges no són gens fàcils d'observar. Un ant (Alces alces) perdent les banyes, les dues de cop!! Derek Keith Burgoyne (Canadà) va captar el moment fent servir un dron. L'ant va sacsejar el cos i el moviment va provocar la caiguda (les canvien cada any). pic.twitter.com/R8A9YffrxK— Barrufet del temps (@MeteoBarrufet) January 23, 2023 „Það sem þeir gera oft er að eftir að þeir eru í snjó eða vatni þá hrista þeir sig til að losna við snjóinn eða bleytuna. Og á meðan hann hristi sig, þá var ég að taka upp og þú hefur séð hvað gerðist,“ segir Burgoyne í samtali við CBS í Kanada. Dýr Kanada Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Elgurinn er eitt tignarlegasta dýr veraldar. Þeir verða allt að tveir metrar á hæð og eru yfirleitt um 850 kíló að þyngd. Karldýrin eru með stór horn sem þeir nota meðal annars til að kljást við önnur karldýr. Hornin falla af dýrunum einu sinni á ári og vaxa ný í staðinn. Derek Burgoyne starfar sem þjóðgarðsvörður í Nýju-Brúnsvík í Kanada og stundar hann það einnig að taka myndir og myndbönd af dýralífi svæðisins. Hann var með dróna sinn á sveimi yfir elgi þegar elgurinn hristi sig snögglega. Við það hrundu af honum hornin og hljóp elgurinn í burtu. Þetta er í fyrsta sinn sem Burgoyne nær myndbandi af slíku. Boon dia! Aquestes imatges no són gens fàcils d'observar. Un ant (Alces alces) perdent les banyes, les dues de cop!! Derek Keith Burgoyne (Canadà) va captar el moment fent servir un dron. L'ant va sacsejar el cos i el moviment va provocar la caiguda (les canvien cada any). pic.twitter.com/R8A9YffrxK— Barrufet del temps (@MeteoBarrufet) January 23, 2023 „Það sem þeir gera oft er að eftir að þeir eru í snjó eða vatni þá hrista þeir sig til að losna við snjóinn eða bleytuna. Og á meðan hann hristi sig, þá var ég að taka upp og þú hefur séð hvað gerðist,“ segir Burgoyne í samtali við CBS í Kanada.
Dýr Kanada Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira