Kínverjar setja aukið púður í herinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. mars 2023 08:19 Kínverski forsætisráðherrann Li Keqiang, gengur í humátt á eftir forsetanum Xi Jinping þegar þeir mættu á fund kínverska Alþýðuþingsins. Um skeið var talið að Kequiang gæti gert tilkall til leiðtogahlutverksins í Kína en Xi Jinping hefur fest sig rækilega í sessi og nýu er Li á útleið úr stjórnmálum en Xi ætlar að sitja áfram. AP Photo/Ng Han Guan Kínverjar ætla að auka útgjöld sín til hermála á þessu ári um sjö prósent. Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins. Kína Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins.
Kína Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira