Blámi hlýtur hvatningarverðlaun SFS Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2023 16:05 Þorsteinn Másson í Hörpu í dag þar sem verðlaunin voru afhent. SFS Þorsteinn Másson, framkvæmdastjóri Bláma, tók við Hvatningarverðlaunum SFS á ársfundi samtakanna í dag. Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Markmið Bláma er að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar. Blámi hefur unnið töluvert að verkefnum tengdum sjókvíaeldi, til dæmis landtengingum og Þorsteinn segir að stutt sé í að við förum að sjá fiskeldisbáta með stórum rafhlöðum og nú sé hægt að keyra skipavélar sem brenna metanoli og það styttist í að hægt sé að keyra vélar á ammoníaki. Blámi hefur einnig unnið með menntastofnunum við að búa fólk undir aðra orkugjafa átta sig á því hvað vélstjórar framtíðarinnar þurfa að kunna. „Að fá þessi verðlaun hefur rosalega mikla þýðingu og sýnir að við erum á réttri leið. Við munum halda áfram að vinna að raunverulegum verkefnum að reyna að koma einhverju af stað og koma einhverju batterí í gang, koma landtengingum í gang og brenna vistvænu eldsneyti,“ sagði Bolvíkingurinn Þorsteinn á fundinum. Hann segir margt hafa breyst og er bjartsýnn á framtíðina í orkuskiptum í sjávarútvegi. „Sjávarútvegsfyrirtækin eru mjög opin fyrir að skoða þetta og taka upp nýjungar. Þau hafa líka verið framarlega í að minnka orkunotkun, hvort sem það er með stærri skrúfum eða léttari hlerum. Og ég veit að þegar þessi nýja tækni verður tilbúin munu þau stökkva á hana.“ Sjávarútvegur Nýsköpun Fiskeldi Orkumál Samgöngur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Markmið Bláma er að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar. Blámi hefur unnið töluvert að verkefnum tengdum sjókvíaeldi, til dæmis landtengingum og Þorsteinn segir að stutt sé í að við förum að sjá fiskeldisbáta með stórum rafhlöðum og nú sé hægt að keyra skipavélar sem brenna metanoli og það styttist í að hægt sé að keyra vélar á ammoníaki. Blámi hefur einnig unnið með menntastofnunum við að búa fólk undir aðra orkugjafa átta sig á því hvað vélstjórar framtíðarinnar þurfa að kunna. „Að fá þessi verðlaun hefur rosalega mikla þýðingu og sýnir að við erum á réttri leið. Við munum halda áfram að vinna að raunverulegum verkefnum að reyna að koma einhverju af stað og koma einhverju batterí í gang, koma landtengingum í gang og brenna vistvænu eldsneyti,“ sagði Bolvíkingurinn Þorsteinn á fundinum. Hann segir margt hafa breyst og er bjartsýnn á framtíðina í orkuskiptum í sjávarútvegi. „Sjávarútvegsfyrirtækin eru mjög opin fyrir að skoða þetta og taka upp nýjungar. Þau hafa líka verið framarlega í að minnka orkunotkun, hvort sem það er með stærri skrúfum eða léttari hlerum. Og ég veit að þegar þessi nýja tækni verður tilbúin munu þau stökkva á hana.“
Sjávarútvegur Nýsköpun Fiskeldi Orkumál Samgöngur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira