Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2023 20:31 Kristian Pilipovic hafði engan áhuga á því að vera valinn maður leiksins eftir magnaða frammistöðu Óðins Þórs Ríkharðssonar. Skjáskot Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn. Pilipovic átti frábæran leik fyrir Kadetten í dag og varði 16 af þeim 47 skotum sem hann fékk á sig. Hann var því með rúmlega 34 prósent hlutfallsmarkvörslu, en það sem gerði það líklega að verkum að hann var valinn maður leiksins var sú staðreynd að hann varði hvert dauðafærið á fætur öðru og hjálpaði þannig liði sínu að landa þessum mikilvæga sigri. Markvörðurinn var þó greinilega ekki sammála því að hann hafi verið besti maður vallarins. Þegar nafn hans var lesið upp og hann beðinn um að koma að taka við verðlaunum kippti hann íslenska landsliðsmanninum Óðni Þór Ríkharðssyni með sér. Óðinn fór algjörlega á kostum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk úr 16 skotum. Pilipovic var í raun svo sannfærður um að hann ætti verðlaunin ekki skilið að hann harðneitaði að taka við þeim úr höndum Óðins. Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Óðinn maður leiksins Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira
Pilipovic átti frábæran leik fyrir Kadetten í dag og varði 16 af þeim 47 skotum sem hann fékk á sig. Hann var því með rúmlega 34 prósent hlutfallsmarkvörslu, en það sem gerði það líklega að verkum að hann var valinn maður leiksins var sú staðreynd að hann varði hvert dauðafærið á fætur öðru og hjálpaði þannig liði sínu að landa þessum mikilvæga sigri. Markvörðurinn var þó greinilega ekki sammála því að hann hafi verið besti maður vallarins. Þegar nafn hans var lesið upp og hann beðinn um að koma að taka við verðlaunum kippti hann íslenska landsliðsmanninum Óðni Þór Ríkharðssyni með sér. Óðinn fór algjörlega á kostum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk úr 16 skotum. Pilipovic var í raun svo sannfærður um að hann ætti verðlaunin ekki skilið að hann harðneitaði að taka við þeim úr höndum Óðins. Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Óðinn maður leiksins
Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira
Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21