Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2023 16:01 Yusuf Faruk skoraði tíu mörk í fræknum sigri Granollers á Flensburg í Flens-Arena í gær. Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Granollers tapaði fyrri leiknum gegn Flensburg, 30-31, en gerði sér lítið fyrir og vann þann seinni í gær, 27-35. Granollers vann einvígið, 65-58 samanlagt, og er þar með komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Flensburg komst aldrei yfir í leiknum og var í miklum vandræðum með sprækt lið Granollers. Svo fór að Spánverjarnir unnu átta marka sigur. Þetta var stærsta tap Flensburg á heimavelli í Evrópukeppni í tólf ár, eða síðan liðið tapaði 38-24 fyrir Ciudad Real 2011. Markahæsti leikmaður Granollers og vallarins var Yusuf Faruk. Hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum. Eitt þeirra, sem Faruk skoraði með frábæru undirhandarskoti, má sjá hér fyrir neðan. Os proponemos un reto: ¡Es totalmente IMPOSIBLE! @YUSUFFARUK171 #Hispanos #Balonmano #EHFEL @BMGranollers pic.twitter.com/orOtHBoapH— RFEBalonmano (@RFEBalonmano) April 19, 2023 Faruk þessi er nítján ára hægri skytta frá Nígeríu. Hann er samningsbundinn Kielce í Póllandi en er í láni hjá Granollers. Þessi gríðarlega efnilegi leikmaður hefur skorað 65 mörk í Evrópudeildinni í vetur. Næstmarkahæsti leikmaður Granollers gegn Flensburg var hinn 39 ára Antonio García. Hann gerði átta mörk og þeir Faruk voru samtals með átján af 35 mörkum spænska liðsins. Rangel Luan da Rosa varði vel í marki Granollers, alls fimmtán skot (37,5 prósent). Auk Granollers eru Göppingen, Füchse Berlin og Montpellier komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer fram í Flensburg 27.-28. maí. Dregið verður í undanúrslitin á morgun. Evrópudeild karla í handbolta Spænski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira
Granollers tapaði fyrri leiknum gegn Flensburg, 30-31, en gerði sér lítið fyrir og vann þann seinni í gær, 27-35. Granollers vann einvígið, 65-58 samanlagt, og er þar með komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Flensburg komst aldrei yfir í leiknum og var í miklum vandræðum með sprækt lið Granollers. Svo fór að Spánverjarnir unnu átta marka sigur. Þetta var stærsta tap Flensburg á heimavelli í Evrópukeppni í tólf ár, eða síðan liðið tapaði 38-24 fyrir Ciudad Real 2011. Markahæsti leikmaður Granollers og vallarins var Yusuf Faruk. Hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum. Eitt þeirra, sem Faruk skoraði með frábæru undirhandarskoti, má sjá hér fyrir neðan. Os proponemos un reto: ¡Es totalmente IMPOSIBLE! @YUSUFFARUK171 #Hispanos #Balonmano #EHFEL @BMGranollers pic.twitter.com/orOtHBoapH— RFEBalonmano (@RFEBalonmano) April 19, 2023 Faruk þessi er nítján ára hægri skytta frá Nígeríu. Hann er samningsbundinn Kielce í Póllandi en er í láni hjá Granollers. Þessi gríðarlega efnilegi leikmaður hefur skorað 65 mörk í Evrópudeildinni í vetur. Næstmarkahæsti leikmaður Granollers gegn Flensburg var hinn 39 ára Antonio García. Hann gerði átta mörk og þeir Faruk voru samtals með átján af 35 mörkum spænska liðsins. Rangel Luan da Rosa varði vel í marki Granollers, alls fimmtán skot (37,5 prósent). Auk Granollers eru Göppingen, Füchse Berlin og Montpellier komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer fram í Flensburg 27.-28. maí. Dregið verður í undanúrslitin á morgun.
Evrópudeild karla í handbolta Spænski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira