Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 10:31 Pólska stórliðið Kielce virðist vera laust úr fjárhagsvandræðum sínum. Í bili allavega. DAX Images/NurPhoto via Getty Images Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Fjárhagsstaða Kielce hafði verið vægast sagt slæm undanfarna mánuði eftir að helsti styrktaraðili félagsins, drykkjavörurisinn Van Pur, sagði upp samningi sínum við liðið í lok síðasta árs. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Kielce gæti hreinlega ekki klárað tímabilið, en stjórn félagsins tók ákvörðun um það í janúar að tímabilið yrði klárað og framtíð félagsins yrði ráðin síðar. Nú hefur félagið náð samningum við pólska gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða einn helsti styrktaraðili liðsins. Eins og tíðkast í Póllandi tekur Kielce því upp nafn síns stærsta styrktaraðila og heitir nú Barlinek Industria Kielce. Stuðningsmenn þessa sigursæla liðs geta því andað léttar, en þegar fjárhagsvandræði félagsins stóðu hvað hæst höfðu margir áhyggjur af því að margir af bestu leikmönnum liðsisn myndu róa á önnur mið. Nú þykir hins vegar nánast öruggt að menn á borð við Dujshebaev-feðgana haldi kyrru fyrir, en Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. Þá er Selfyssingurinn Haukur Þrastarson samningsbundinn Barlinek Industria Kielce fram á mitt árið 2025. Pólski handboltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Fjárhagsstaða Kielce hafði verið vægast sagt slæm undanfarna mánuði eftir að helsti styrktaraðili félagsins, drykkjavörurisinn Van Pur, sagði upp samningi sínum við liðið í lok síðasta árs. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Kielce gæti hreinlega ekki klárað tímabilið, en stjórn félagsins tók ákvörðun um það í janúar að tímabilið yrði klárað og framtíð félagsins yrði ráðin síðar. Nú hefur félagið náð samningum við pólska gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða einn helsti styrktaraðili liðsins. Eins og tíðkast í Póllandi tekur Kielce því upp nafn síns stærsta styrktaraðila og heitir nú Barlinek Industria Kielce. Stuðningsmenn þessa sigursæla liðs geta því andað léttar, en þegar fjárhagsvandræði félagsins stóðu hvað hæst höfðu margir áhyggjur af því að margir af bestu leikmönnum liðsisn myndu róa á önnur mið. Nú þykir hins vegar nánast öruggt að menn á borð við Dujshebaev-feðgana haldi kyrru fyrir, en Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. Þá er Selfyssingurinn Haukur Þrastarson samningsbundinn Barlinek Industria Kielce fram á mitt árið 2025.
Pólski handboltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira