Löggjafinn í Kansas samþykkir víðtækt salernis-bann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2023 07:24 Bannið nær meðal annars til skóla, fangelsa og úrræða fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Getty Löggjafinn í Kansas hefur samþykkt lög sem banna trans fólki að nota það salerni sem samræmist kynvitund þeirra. Um er að ræða eina mest takmarkandi löggjöfina af þessu tagi í Bandaríkjunum, þar sem hún nær ekki aðeins til salerna í skólum. Laura Kelly, ríkisstjóri Kansas, hafði neitað að skrifa undir lögin, sagt þau mismuna fólki og að þau myndu gera ríkinu erfiðara fyrir að laða að fyrirtæki. Við atkvæðagreiðslu naut lagafrumvarpið hins vegar nægilega mikils stuðnings til að ná í gegn án samþykkis ríkisstjórans. Þannig greiddu tveir þriðju hlutar þingmanna atkvæði með frumvarpinu. Mörg ríki hafa takmarkað réttindi trans fólks á síðustu misserum en umrædd lög hafa oft fjallað um skóla sérstaklega. Lögin í Kansas takmarka hins vegar aðgengi trans fólks að salernum á fleiri stöðum; í búningsherbergjum, fangelsum og úrræðum fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Ekki liggur fyrir hvernig lögunum verður framfylgt en í þeim eru hugtökin „karl“ og „kona“ skilgreind út frá kyni úthlutuðu við fæðingu og sérstaklega vikið að því hvernig aðskilnaður kynjanna á salernum og í öðrum rýmum samræmist því markmiði yfirvalda að standa vörð um „heilbrigði, öryggi og friðhelgi einkalífsins“. Fyrr í vikunni tóku lög gildi í Norður-Dakóta sem kveða á um að trans ungmennum og fullorðnum sé bannað að nota salerni, búningsklefa og sturtuklefa í skólum og fangelsum til samræmis við kynvitund þeirra. Þá var trans þingmaður í Montana bannaður í þingsal eftir að hún sagði fyrirhugað bann gegn meðferð trans ungmenna myndu leiða til dauðsfalla. Bandaríkin Hinsegin Málefni trans fólks Mannréttindi Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Laura Kelly, ríkisstjóri Kansas, hafði neitað að skrifa undir lögin, sagt þau mismuna fólki og að þau myndu gera ríkinu erfiðara fyrir að laða að fyrirtæki. Við atkvæðagreiðslu naut lagafrumvarpið hins vegar nægilega mikils stuðnings til að ná í gegn án samþykkis ríkisstjórans. Þannig greiddu tveir þriðju hlutar þingmanna atkvæði með frumvarpinu. Mörg ríki hafa takmarkað réttindi trans fólks á síðustu misserum en umrædd lög hafa oft fjallað um skóla sérstaklega. Lögin í Kansas takmarka hins vegar aðgengi trans fólks að salernum á fleiri stöðum; í búningsherbergjum, fangelsum og úrræðum fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Ekki liggur fyrir hvernig lögunum verður framfylgt en í þeim eru hugtökin „karl“ og „kona“ skilgreind út frá kyni úthlutuðu við fæðingu og sérstaklega vikið að því hvernig aðskilnaður kynjanna á salernum og í öðrum rýmum samræmist því markmiði yfirvalda að standa vörð um „heilbrigði, öryggi og friðhelgi einkalífsins“. Fyrr í vikunni tóku lög gildi í Norður-Dakóta sem kveða á um að trans ungmennum og fullorðnum sé bannað að nota salerni, búningsklefa og sturtuklefa í skólum og fangelsum til samræmis við kynvitund þeirra. Þá var trans þingmaður í Montana bannaður í þingsal eftir að hún sagði fyrirhugað bann gegn meðferð trans ungmenna myndu leiða til dauðsfalla.
Bandaríkin Hinsegin Málefni trans fólks Mannréttindi Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira