Úrslit um úrsögn Eflingar úr SGS liggja fyrir síðdegis Heimir Már Pétursson skrifar 11. maí 2023 11:00 Leiðir Eflingar og Starfsgreinasambandsins skildu við gerð síðustu kjarasamninga. Átján aðildarfélög SGS gengu frá skammtíma kjarasamningi án aðgerða en Efling fór í harðar aðgerðir. Vísir/Vilhelm Atkvæðagreiðslu félagsmanna Eflingar um úrsögn Félagsins úr Starfsgreinasambandinu lýkur klukkan þrjú í dag. Verði úrsögnin samþykkt hverfur fjölmennasta aðildarfélag SGS úr sambandinu. Engin skilyrði eru um hlutfallslega þátttöku í atkvæðagreiðslunni upp á gildi hennar en 66 prósent þeirra sem greiða atkvæði þurfa að samþykkja úrsögninga til þess að hún taki gildi. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir í viku og fer fram rafrænt en félagsmönnum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði á pappír. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að tillaga um úrsögn félagsins úr SGS tengist ekki því að félagið fylgdi sambandinu ekki að málum við gerð síðustu kjarasamninga. Stöð 2/Ívar Fannar Reiknað er með að úrslit atkvæðagreiðslunnar liggi fyrir á milli klukkan hálf fjögur og fjögur í dag. Nítján stéttarfélög eru aðilar að Starfsgreinasambandinu og er Efling fjölmennasta félagið, með 28 þúsund félagsmenn af 72.000 félagsmönnum sambandsins. Á árum áður lá aðild einstakra stéttarfélaga að Alþýðusambandinu í gegnum landssambönd stéttarfélaga. Lögum ASÍ var hins vegar breytt árið 2011 þannig að stéttarfélög geta átt beina aðild að ASÍ. Samþykki félagsmenn Eflingar að yfirgefa Starfsmannasambandið hefur það því ekki áhrif á aðild Eflingar að ASÍ. Ekki er búist við mikilli þátttöku í atkvæðagreiðslunni sem hófst á fimmtudag fyrir viku hinn 4. maí. Atkvæðagreiðslan var boðuð með samþykki stjórnar, trúnaðarráðs og félagsfundar sem haldinn var hinn 24. apríl síðast liðinn. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Vinnumarkaður ASÍ Tengdar fréttir Munu boða til atkvæðagreiðslu um úrsögn úr SGS Það var einróma niðurstaða á félagsfundi Eflingar að boða til allsherjar atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks um úrsögn Eflingar úr Starfsgreinasambandinu (SGS). Formaður Eflingar segir fjármunum félagsins betur varið en í greiðslur til SGS. 24. apríl 2023 20:40 Taka þurfi á ólgu innan hreyfingarinnar og á vinnumarkaði Nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir nýju stöðuna leggjast ágætlega í sig. Nú sé stefnan sett á komandi kjarasamninga og segir hann margt vera undir í þeim. 28. apríl 2023 13:35 Greiddu 53 milljónir til SGS í fyrra en sæki enga þjónustu þangað Formaður Eflingar segir mögulega úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandinu (SGS) ekki tengjast óeiningu í kjarasamningsviðræðum í vetur. Hún segir að boðað verði til félagsfundar á næstu dögum þar sem ákveðið verður hvort úrsögnin fari í allsherjaratkvæðagreiðslu eða ekki. 11. apríl 2023 16:59 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Engin skilyrði eru um hlutfallslega þátttöku í atkvæðagreiðslunni upp á gildi hennar en 66 prósent þeirra sem greiða atkvæði þurfa að samþykkja úrsögninga til þess að hún taki gildi. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir í viku og fer fram rafrænt en félagsmönnum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði á pappír. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að tillaga um úrsögn félagsins úr SGS tengist ekki því að félagið fylgdi sambandinu ekki að málum við gerð síðustu kjarasamninga. Stöð 2/Ívar Fannar Reiknað er með að úrslit atkvæðagreiðslunnar liggi fyrir á milli klukkan hálf fjögur og fjögur í dag. Nítján stéttarfélög eru aðilar að Starfsgreinasambandinu og er Efling fjölmennasta félagið, með 28 þúsund félagsmenn af 72.000 félagsmönnum sambandsins. Á árum áður lá aðild einstakra stéttarfélaga að Alþýðusambandinu í gegnum landssambönd stéttarfélaga. Lögum ASÍ var hins vegar breytt árið 2011 þannig að stéttarfélög geta átt beina aðild að ASÍ. Samþykki félagsmenn Eflingar að yfirgefa Starfsmannasambandið hefur það því ekki áhrif á aðild Eflingar að ASÍ. Ekki er búist við mikilli þátttöku í atkvæðagreiðslunni sem hófst á fimmtudag fyrir viku hinn 4. maí. Atkvæðagreiðslan var boðuð með samþykki stjórnar, trúnaðarráðs og félagsfundar sem haldinn var hinn 24. apríl síðast liðinn.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Vinnumarkaður ASÍ Tengdar fréttir Munu boða til atkvæðagreiðslu um úrsögn úr SGS Það var einróma niðurstaða á félagsfundi Eflingar að boða til allsherjar atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks um úrsögn Eflingar úr Starfsgreinasambandinu (SGS). Formaður Eflingar segir fjármunum félagsins betur varið en í greiðslur til SGS. 24. apríl 2023 20:40 Taka þurfi á ólgu innan hreyfingarinnar og á vinnumarkaði Nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir nýju stöðuna leggjast ágætlega í sig. Nú sé stefnan sett á komandi kjarasamninga og segir hann margt vera undir í þeim. 28. apríl 2023 13:35 Greiddu 53 milljónir til SGS í fyrra en sæki enga þjónustu þangað Formaður Eflingar segir mögulega úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandinu (SGS) ekki tengjast óeiningu í kjarasamningsviðræðum í vetur. Hún segir að boðað verði til félagsfundar á næstu dögum þar sem ákveðið verður hvort úrsögnin fari í allsherjaratkvæðagreiðslu eða ekki. 11. apríl 2023 16:59 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Munu boða til atkvæðagreiðslu um úrsögn úr SGS Það var einróma niðurstaða á félagsfundi Eflingar að boða til allsherjar atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks um úrsögn Eflingar úr Starfsgreinasambandinu (SGS). Formaður Eflingar segir fjármunum félagsins betur varið en í greiðslur til SGS. 24. apríl 2023 20:40
Taka þurfi á ólgu innan hreyfingarinnar og á vinnumarkaði Nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir nýju stöðuna leggjast ágætlega í sig. Nú sé stefnan sett á komandi kjarasamninga og segir hann margt vera undir í þeim. 28. apríl 2023 13:35
Greiddu 53 milljónir til SGS í fyrra en sæki enga þjónustu þangað Formaður Eflingar segir mögulega úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandinu (SGS) ekki tengjast óeiningu í kjarasamningsviðræðum í vetur. Hún segir að boðað verði til félagsfundar á næstu dögum þar sem ákveðið verður hvort úrsögnin fari í allsherjaratkvæðagreiðslu eða ekki. 11. apríl 2023 16:59