Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. maí 2023 10:04 Ljóst er að verkfall sem að óbreyttu hefst á mánudag mun hafa áhrif á skólastarf. Vísir/Vilhelm Verkföll hefjast að óbreyttu á morgun meðal félagsfólks í BSRB. Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar í grunnskólum eru meðal þeirra áhrifa sem verkföllin munu hafa. Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni. Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni.
Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira