Kári og Eva Margrét valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 13:59 Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir áttu bæði frábær tímabil. Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn