Hönnunarstúdíó Oddsson og Miami gjaldþrota Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 13:01 Innréttingarnar á Oddsson í JL-húsinu vöktu mikla athygli á sínum tíma. Döðlur Hönnunarstúdíóið Döðlur Studio hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Döðlur studio vakti mikla athygli við hönnun á Miami Bar á Hverfisgötu og Oddsson Hotel sem rekið var í JL-húsinu. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að Döðlur Studio hafi verið lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. apríl. Ólafur Karl Eyjólfsson hefur verið skipaður skiptastjóri. Skiptafundur fer fram 24. ágúst. Döðlur Studio var stofnað af þeim Daníel Atlasyni og Herði Kristbjörnssyni. Þeir tjáðu Viðskiptablaðinu að Döðlur Studio hefði ekki verið við rekstur í hálft annað ár. Daníel og Hörður gengu til liðs við Gangverk fyrir einu og hálfu ári. Hönnunarstúdíóið var öflugt í auglýsingagerð og þjónustaði meðal annars Símann, 66° Norður, Samtök ferðaþjónustunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Bláa lónið og Emmessís. Þá hannaði stúdóíð forsmíðaða sumarbústaðinn Broddgöltinn (e. Hedgehog) sem er hægt að fá í þremur stærðum. Broddgölturinn er afar vandað stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og miklum stærðarmöguleikum.Döðlur Framleiðandi Boddgaltarins er Döðlur Modular. Rekstur félagsins verður ekki fyrir áhrifum af gjaldþroti stúdíósins. Tíska og hönnun Gjaldþrot Reykjavík Tengdar fréttir Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04 Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15 Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að Döðlur Studio hafi verið lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. apríl. Ólafur Karl Eyjólfsson hefur verið skipaður skiptastjóri. Skiptafundur fer fram 24. ágúst. Döðlur Studio var stofnað af þeim Daníel Atlasyni og Herði Kristbjörnssyni. Þeir tjáðu Viðskiptablaðinu að Döðlur Studio hefði ekki verið við rekstur í hálft annað ár. Daníel og Hörður gengu til liðs við Gangverk fyrir einu og hálfu ári. Hönnunarstúdíóið var öflugt í auglýsingagerð og þjónustaði meðal annars Símann, 66° Norður, Samtök ferðaþjónustunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Bláa lónið og Emmessís. Þá hannaði stúdóíð forsmíðaða sumarbústaðinn Broddgöltinn (e. Hedgehog) sem er hægt að fá í þremur stærðum. Broddgölturinn er afar vandað stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og miklum stærðarmöguleikum.Döðlur Framleiðandi Boddgaltarins er Döðlur Modular. Rekstur félagsins verður ekki fyrir áhrifum af gjaldþroti stúdíósins.
Tíska og hönnun Gjaldþrot Reykjavík Tengdar fréttir Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04 Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15 Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04
Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15
Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30