Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2023 15:33 Þyrí Dröfn er stolt af mörgum verkefnum í markaðsdeild N1 og nefnir meðal annars vegabréfaleikinn með Frikka Dór og Jóni Jónssyni. Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðukona markaðssviðs N1, segir erfiðast við nýtilkomin starfslok hjá Festi að hafa ekki getað sagt bless við fólkið sitt. Festi tilkynnti um sjö uppsagnir til Kauphallar í gær. Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir. Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir.
Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49