Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 10:31 Óðinn Þór Ríkharðsson með verðlaun sín sem markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar i vetur. Kadetten Schaffhausen Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh) Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh)
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira